Málefni Grindavíkur

Frumkvæðismál (2401030)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
31.01.2024 34. fundur velferðarnefndar Málefni Grindavíkur
Á fundinn tengdust í gegnum fjarfundabúnað Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Árni Gísli Árnason, bæjarstjóri Suðurnesjabæjar, og Gunnar Axelsson, bæjarstjóri sveitarfél. Voga. Nefndin fjallaði um málið og gestir svöruðu spurningum nefndarmanna.
18.01.2024 29. fundur velferðarnefndar Staðan í Grindavík
Nefndin fjallaði um málefni Grindavíkur og fékk á fund sinn Ingibjörgu Lilju Ómarsdóttur frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Aðalheiði Jónsdóttur frá teymisstjórn neyðarvarna hjá Rauða Krossinum. Þá mættu á fund nefndarinnar Nökkvi Már Jónsson og Thelma B Guðbjörnsdóttir frá Grindavíkurbæ og Inga Guðlaug Helgadóttir frá HSS.